Um Jolla

Jolli í Hafnarfirði er fyrir löngu orðinn þekktur meðal Hafnfirðinga og annarra sem hann hafa sótt en hann verður fljótt fastur viðkomustaður hjá þeim sem þar koma við.Í Jollanum má finna mikið úrval af frábærum skyndibita fyrir fólk sem er á ferðinni. Hamborgarar, bátar, pylsur, bæði djúpsteiktar og venjulegar, samlokur, ís og svona gætum við haldið lengi áfram.Renndu við í Jollann næst þegar þú ert í nágrenninu og hungrið kallar – við svörum kallinu.Við erum í Helluhrauni 1, með þrjár bílalúgur, veitingasal og góða þjónustu.Við hlökkum til að sjá þig!